Hästens 2000T®
Við notum þrjú aðskilin gormakerfi til að styðja við líkamann og því líður þér eins og þú svífir á skýi.
Sýna meira um rúmiðÞað verður aldrei eins hagstætt að kaupa rúm frá Hästens. Bráðlega hækkum við verð á öllum okkar vörum, þ.m.t. rúmum, dýnum, rúmfötum og öðrum aukahlutum. Kíktu í Hästens-verslunina þína til að finna fullkomið rúm handa þér og vakna fyrir alvöru.
Við notum þrjú aðskilin gormakerfi til að styðja við líkamann og því líður þér eins og þú svífir á skýi.
Sýna meira um rúmiðÞegar þú liggur í Hästens Maranga-rúmi finnurðu fyrir þægilegu æðruleysi. Maranga-rúmið einkennist af sveigjanleika sem bregst við hreyfingum þínum.
Sýna meira um rúmiðBesti rúmbotn sem við höfum smíðað. Vaknaðu hressari eftir stuðning tveggja gormakerfa og náttúrulegs efniviðar af bestu gerð.
Sýna meira um rúmiðGæði nætursvefns hafa áhrif á líðan þína út allan daginn. Þess vegna færðu aðstoð svefnsérfræðinga í verslun okkar til að finna besta Hästens-rúmið fyrir þig. Við byrjum á að greina þarfir þínar og endum með að afhenda þér rúm drauma þinna.