Drēmər | Hästens
Because you give your dreams the love you deserve.
Upplifðu drēmər®-rúmið strax í dag í næstu Hästens-verslun.
Við lögðum til alla okkar hlýju, ástríðu, sérþekkingu og verkkunnáttu við gerð drēmər-rúmsins. Við erum í skýjunum yfir því að setja á markað þetta meistarastykki á 170 ára afmæli fyrirtækisins og hefja þannig nýjan kafla í sögu Hästens sem snúist hefur um fólk sem er annt um svefninn.
Í SÉRFLOKKI
Í drēmər-rúminu koma saman fyrsta flokks náttúruleg efni, uppsöfnuð handverksþekking sex kynslóða og sköpunargáfa hins heimsfræga hönnuðar, Ferris Rafauli. Flauelsklæddur höfðagafl drēmər-rúmsins er listileg smíð, auk þess sem fágaðar bryddingar og hornfletir krefjast hárfínnar nákvæmnisvinnu.