CERVO Mountain Resort | Hästens
CERVO Mountain Resort
CERVO Mountain Resort: Þar sem náttúran og ósvikið andrúmsloft mætast
CERVO Mountain Resort er umkringt hrífandi náttúrufegurð Zermatt og segja má að svæðið sé hliðið að ævintýraheimi Alpanna. Með ævintýraþrá, gæði og gestrisni að leiðarljósi býður CERVO þér að kanna náttúruna, sem og þitt innra sjálf. Það eru alls 54 herbergi, svítur og kofar og hvert þeirra er heill heimur út af fyrir sig, búinn sjálfri táknmynd þægindanna, Hästens-rúmum, þar á meðal Marquis- og Superia-gerðunum, sem báðar eru millistífar og tryggja góða hvíld og orkugefandi svefnupplifun.





