Head over Hills
22 Glen View Drive, Coney Glen, Knysna 6570, South Africa
Head over Hills | Hästens
Head over Hills
Stórkostlegt útsýni og einstök þægindi á Head over Hills í Suður-Afríku
Á Head over Hills, sem var valið best staðsetta hótel Suður-Afríku, nýtur þú munaðar sem á engan sinn líka. Þetta glæsilega 5 stjörnu „boutique“ hótel við Knysna-höfða býður upp á sérsniðna upplifun sem er algjörlega óviðjafnanleg. Sökktu þér ofan í makalaus þægindi Hästens-rúmanna í einstökum gerðum sem prýða öll átta herbergi hótelsins: Maranga, Superia eða 2000T. Láttu þig falla í væran svefn og vaknaðu með varabirgðir af orku þegar þú ferð á fætur og nýtur útsýnisins á þessum ævintýralega stað.


