Grand Vividus | Hästens
LISTFENGI OG FEGURÐ Í SÖNNUM LÚXUS.
Hið tignarlega Grand Vividus-rúm er handgert af einstakri vandvirkni af handverksfólki sem býr yfir fátíðri hæfni og færni sem er nauðsynleg til að búa til þetta meistaraverk: handverksmeisturum Hästens í Svíþjóð.
"FERRIS RAFAULI ER SANNUR MEISTARI Í HÖNNUN FULLKOMINNA LÚXUS- OG LÍFSSTÍLSVARA. HANN BÝR YFIR SKYNJUN Á, TILFINNINGU FYRIR OG DJÚPUM SKILNINGI Á VÖRUNUM OKKAR."
JAN RYDE, 5. KYNSLÓÐ HJÁ HÄSTENS OG FRAMKVÆMDASTJÓRI FYRIRTÆKISINS
HÆGT AÐ VELJA Á MILLI FJÖGURRA EFNA
- Black shadow
- Traditional blue
- Phantom charcoal
- Natural shale
Weight: 455 kg (180×210 cm) Total height: 75 cm (including Grand Vividus top mattress 7 cm, mattress 27 cm, base 33 cm and Grand Vividus podium with integrated legs 8 cm)
TIL AÐ PRÓFA GRAND VIVIDUS ER HÆGT AÐ BÓKA TÍM HÉR
drēmər headboard
Grand Vividus-höfðagaflinn er glæsileg hönnunarvara, enda Grand Vividus eitt íburðarmesta og vandaðasta rúm sem völ er á. Gaflinn er vandlega bólstraður með móhári og rímar fullkomlega við popplínbryddingarnar á bogadregnum hliðunum. Við bólstrum með hrosshári, bómull og ull til að tryggja framúrskarandi þægindi og góðan nætursvefn.
- Black shadow
- Traditional blue
- Phantom charcoal
- Natural shale
Height: 145 cm. Depth of frame including padding: 32 cm. Depth of wing at the bottom: 55 cm. We recommend placing the headboard on the floor against a wall, no legs are needed. The headboard includes an anti-tilt attachment.
SMELLTU TIL AÐ FÁ NÝJUSTU FRÉTTIR UM GRAND VIVIDUS
ENDURNÆRANDI RÚMFÖT
Monogram-rúmfatalínan okkar er gerð úr fyrsta flokks náttúrulegum trefjum með góða öndun. Áferðin er einstaklega mjúk og slétt og gefur svefnherberginu fallegt og róandi yfirbragð.
Grand Vividus Phantom Charcoal Grand Vividus headboard: Phantom Charcoal Monogram Collection: Arctic White
Grand Vividus Natural Shale Grand Vividus headboard: Natural Shale Monogram Collection: Antique White
Grand Vividus Natural Shale Grand Vividus headboard: Natural Shale Monogram Collection: Ghost Black
Grand Vividus Black Shadow Grand Vividus headboard: Black Shadow Monogram Collection: Ghost Black
Grand Vividus Black Shadow Grand Vividus headboard: Black Shadow Monogram Collection: Antique White
Grand Vividus Traditional Blue Grand Vividus headboard: Traditional Blue Monogram Collection: Traditional Blue