Do you want to visit the website based on your current location?
Visit English site

Designers | Hästens

HÖNNUNARLÍNAN

HÖNNUNARLÍNAN

Allt frá árinu 1852 höfum við reynt að finna fullkomnar lausnir og erum líka þekkt fyrir að ryðja nýjar brautir. Hästens Blue Check® bláköflótta mynstrið sem einu sinni hneykslaði marga í hefðbundna innanhússhönnunargeiranum vekur enn upp tilfinningar meira en fjórum áratugum síðar. Þess vegna fögnum við nýrri hugsun hjá leiðandi hönnuðum í dag – einkum handverksmeisturum utan rúmgerðarsviðsins. 

Hvað gerist þegar arkitekt fær að vinna með eitt af rúmunum okkar? Hvað lærum við af hátískuforkólfum heimsins? Við trúum því að samvinna við hæfileikafólk á sviði hönnunar leiði til óvenjulegrar og einstakrar sköpunar sem alltaf tekur mið af sameiginlegum metnaði okkar til að hanna fallega hluti sem veita vellíðan.

Bernadotte & Kylberg

Hästens

Design

fyrir Bernadotte & Kylberg

Design fyrir Bernadotte & KylbergLesa meira
ILSE CRAWFORD

Hästens

Being collection

fyrir ILSE CRAWFORD

Being collection fyrir ILSE CRAWFORDLesa meira
Lars Nilsson

Hästens

Iris collection

fyrir Lars Nilsson

Iris collection fyrir Lars NilssonLesa meira

STAÐSETNING VERSLANA

Finndu næstu verslun