Do you want to visit the website based on your current location?
Visit English site

New Business Development | Hästens

VEKTU HEIMINN ÞINN

Byggðu upp draumareksturinn með úrvalsrúmum.

VAKNAÐU VIÐ 4 FALDAN ÁVINNING

„Okkar hlutverk er að gera heiminn að betri stað með því láta fólk sofa sem best.“

Jan RydeFramkvæmdastjóri og eigandi Hästens

Í dag er fólk betur en nokkru sinni fyrr meðvitað um kosti og mikilvægi góðs svefns. Þegar búið er að prófa Hästens rúm, falla öll önnur rúm í skuggann fyrir þeim. Það er það snjalla við að selja úrvalsvöru — hún selur sig nánast sjálf. Hästens er að stækka á heimsvísu jafnt og stöðugt og við erum að leita að samstarfsaðilum sem eru jafn ástríðufullir og við. Sem samstarfsaðili Hästens er ávinningurinn tvöfaldur: þú hagnast á vaxandi tísku á heimsvísu og verður farsæll hluti af Hästens fjölskyldunni.

HEYRÐU Í SUMUM SAMSTARFSAÐILUM OKKAR

Hjálpaðu næsta markaði að vakna við 170 ára goðsögn Hästens gæða, handverks og ástríðu.

HVERNIG FJÁRFESTA SKAL Í EIGIN HÄSTENS VERSLUN

Okkar einstaka hugtak um lífsstílsverslun er greinilegt og þróað fyrir bæði stakar verslanir og verslanir í verslunum. Sem samstarfsaðili færðu stuðning skref fyrir skref alla leið. Þegar þú ert tilbúin/n verður sölu- og markaðsstofa þér til halds og traust við að byggja upp og viðhalda nýja rekstrinum. Þjálfari framkvæmdastjóra og sölumannaþjálfari hjá Hästens aðstoða þig við að ná árangri til að tryggja þér arðsemi.

Lágmarksstærð verslunar250 m²
Upphafleg fjárfesting€600,000
Áætluð arðsemiHámark 3 ár

VIÐ AÐSTOÐUM ÞIG SKREF FYRIR SKREF Á LEIÐINNI

UPPSETNING Á ÞINNI VERSLUN

UPPSETNING Á ÞINNI VERSLUN

Þjálfunarskólinn tekur meðal annars til sölu- og markaðsþjálfunar í versluninni þinni sem og til árlegrar fræðslu í verksmiðjunni okkar sem er í Köping í Svíþjóð. Sérfræðingar okkar eru ávallt reiðubúnir að aðstoða þig og starfsmenn þína við að hámarka þekkingu þína um handverk okkar, svefn og heilbrigði. Einnig eru okkar árlegu ráðstefnur um heiminn góð leið til að fá innblástur og læra af hver öðrum.

STÖÐUGUR STUÐNINGUR

STÖÐUGUR STUÐNINGUR

Þjálfunarskólinn tekur meðal annars til sölu- og markaðsþjálfunar í versluninni þinni sem og til árlegrar fræðslu í verksmiðjunni okkar sem er í Köping í Svíþjóð. Sérfræðingar okkar eru ávallt reiðubúnir að aðstoða þig og starfsmenn þína við að hámarka þekkingu þína um handverk okkar, svefn og heilbrigði. Einnig eru okkar árlegu ráðstefnur um heiminn góð leið til að fá innblástur og læra af hver öðrum.

REKSTRARAUKNING

REKSTRARAUKNING

Hästens sér þér fyrir áhugasömum rekstrarráðgjafa við reksturinn og sölusérfræðingi til að þjálfa og æfa söluteymið á staðnum. Við hjálpum þér að skapa rekstraráætlun og áætlun við að auka umferð, veltu og virði. Auk þess hjálpa vörumerkjaherferðir okkar um heiminn þér við markaðssetningu á staðnum við að auka sölu.

ÁSTRÍÐA FYRIR RÚMUM

Velkomin í hjarta okkar draumaverksmiðju í Köping í Svíþjóð. Finnið töfrana sem eru í hverju Hästens rúmi og finnið ástríðuna sem liggur að baki öllu sem við gerum.