HÄSTENS
Anniversia höfðagafl
fyrir MATS ALDÉN
Finna í verslun
Þessi vara er eingöngu seld í verslunum okkar og ekki er hægt að kaupa hana í netverslun. Farðu í næstu verslun til að leggja inn pöntun.


Ríkmannlegir höfðagaflar með sígildri tilfinningu, hannaðir af Mats Aldén. Hanndunnir úr náttúrulega sútuðu leðri með smáatriðum eins og handsaumi sem minnir á arfleifðina frá söðlagerðartímanum. Anniversia prýddi í fyrsta sinn svefnherbergin árið 2012 í tilefni af 160 ára afmæli Hästens.
Þennan höfðagafl með 9 cm háum eikarfótum má festa við annað hvort vegg eða rúmið sjálft. Gerður úr furu, ull, bómull og vottuðu sænsku leðri.
Þennan höfðagafl með 9 cm háum eikarfótum má festa við annað hvort vegg eða rúmið sjálft. Gerður úr furu, ull, bómull og vottuðu sænsku leðri.