Do you want to visit the website based on your current location?
Visit English site

Book a visit - Visit a Hästens Bed Store | Hästens

ER VIRKILEGA SVONA SÉRSTAKT AÐ SOFA Í HÄSTENS RÚMI? JÁ, ÞAÐ ER ÞAÐ.

FINNDU MUNINN

Svefnvenjur þínar eru einstakar. Það eru rúmin okkar einnig. Þess vegna aðstoða svefnsérfræðingar okkar þig við að finna besta rúmið fyrir þig, þar sem byrjað er á þörfunum og endað með draumarúmið þitt.

HÄSTENS 4-LIÐA RÚMKÖNNUN

1. ÞARFIR ÞÍNARHVERNIG VILTU VAKNA?

Hver er ástæðan fyrir því að vakna á morgnana? Hvað þarf rúmið að gefa þér til að þú verðir besta útgáfan af sjálfum/sjálfri þér allan daginn? Við skulum kanna hvers þú leitar í nýju rúmi.

2. GÓÐUR SVEFNGÓÐA NÓTT. SOFÐU RÓTT. DREYMI ÞIG VEL.

Sérfræðingar okkar leggja til þrjú mismunandi rúm sem þú skalt prófa. Gefðu þér tíma, lygndu aftur augunum og upplifðu hvernig er að sofa á rúmi sem þú finnur vart fyrir.

3. STELLINGIN ÞÍNÞÚ ERT EINSTAKUR/EINSTÖK. JAFNVEL ÞEGAR ÞÚ SEFUR.

Hvert einasta smáatriði hjá Hästens skiptir máli. Þess vegna skoðum við svefnstellingu þína til að sjá hvað þarf til að halda hryggnum beinum hjá þér — kjörstellingu til að ná gæðasvefni.

4. RÚMIÐ ÞITTÞAÐ ER KOMIÐ AÐ ÞÉR AÐ MÓTA DRAUMARÚMIÐ ÞITT.

Á bak við góðan nætursvefn í Hästens rúmi er 170 ára þrotlaus vinna. Þegar þú byrjar að móta gæðarúmið þitt hjálpum við þér að velja úr breiðri línu af ýmsum stærðum, vefnaði, rúmfótum og fylgihlutum.

Book bed test image

BÓKAÐU TÍMA

Vertu í sambandi til að bóka

Það væri okkar ánægja að taka á móti þér. Stillum saman strengi okkar og finnum tíma.

*Áskildir reitir

Áskilinn tími

20–40 mínútur. Við mælum með lengri tíma en skemmri svo þú hafir nægan tíma til að prófa rúmin.

Þátttakendur

Ef þú átt maka mælum við með að þú takir hann eða hana með. Óvíst er að þarfir ykkar séu þær sömu þegar kemur að því að velja rúm.

Einn af rúmsérfræðingum okkar mun aðstoða þig.

Staðsetning

Næsta Hästens-verslun eða umboðsaðili.

HÄSTENS-VÖRULISTI

Upplifðu hvernig er að vera enn betur vakandi – kynslóðum saman höfum við unnið þrotlaust að því að hjálpa fólki að hvílast sem best meðan það sefur. Þú getur lesið allt um það í Hästens-vörulistanum. Smelltu hér til að fá ókeypis eintak.

Óska eftir vörulista