Book a visit - Visit a Hästens Bed Store | Hästens
ER VIRKILEGA SVONA SÉRSTAKT AÐ SOFA Í HÄSTENS RÚMI? JÁ, ÞAÐ ER ÞAÐ.
SÖNN SAGA FYRIR SVEFNINN
Upplifðu hvernig er að vera enn betur vakandi – kynslóðum saman höfum við unnið þrotlaust að því að hjálpa fólki að hvílast sem best meðan það sefur. Þú getur lesið allt um það í Hästens-vörulistanum. Smelltu hér til að fá ókeypis eintak.
Fáðu ítarlega lýsingu á öllum gerðum rúma, fylgihluta og vefnaðar sem eru í boði.

Kynntu þér langa sögu og arfleifð Hästens.
Líttu til okkar í verksmiðjuna og hittu handverksmennina sem búa til rúmin okkar.